HM 2015
Hvernig skyldi strákunum okkar ganga á HM í ár? Ekki laust við að þessi spurning hafi bankað uppá í huga margra þessa fyrstu daga ársins þegar undirbúningurinn er á fullu og HM í Katar rétt að fara að byrja. Það er bara þannig að þegar um íslenska karlahandboltalandsliðið er að ræða virðist þetta koma langflestum landsmönnum að einhverju leyti við og öllum finnst þeir eiga svolítið í þessu liði.
Enda hefur það oftar en ekki verið sagt að ef að það er eitthvað sem virkilega sameinar landsmenn þá eru það Strákarnir okkar.
HM 2015 Greinar

Eldri tölublöð
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga