Skipulag - Hönnun - Byggingar 4.tbl. 4árg.
Hér kemur níunda tölublað Lands og sögu á sviði byggingaiðnaðar, fasteigna og arkitektúrs.
Miklar breytingar eru að verða og hafa orðið á húsnæðismarkaðnum að undanförnu. Dýpsta kreppa sem Íslendingar hafa gengið í gegnum síðan á 4. áratugnum reið yfir landið síðari hluta árs 2008. Á undan höfðu farið mörg ár þenslu og verðhækkana á fasteignamarkaði, sem stjórnvöld hvöttu til og ýttu undir af fremur lítilli fyrirhyggju.
Skipulag - Hönnun - Byggingar 4.tbl. 4árg. Greinar

Eldri tölublöð
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga