Sumarlandið - 5. árg. 2011
Ferðaþjónustan á Íslandi hefur almennt staðið sig vel í því að sannfæra erlenda ferðamenn um að það sé óhætt að heimsækja landið þrátt fyrir jarðsk jálfta, gosóróa og flóð í ám og vötnum. Við búum í landi með fremur kuldalegu nafni, en einmitt þess vegna hefur áhugi útlendinga staðið nokkuð undanfarin ár, jafnvel aukist, þrátt fyrir efnahagskreppuna.
Þessi margumtalaða kreppa hefur hins vegar valdið því að stöðugt fleiri Íslendingar ferðast um landið og legg ja nú aukna áherslu á að skoða staði sem þeir hafa ekki áður augum borið. Aukin fjöldi sækir nú Hornstrandir en aðrir vilja heimsæk ja staði þar sem boðið er upp á fyrsta flokks gistingu,menningu og afþreyingu.
Sumarlandið - 5. árg. 2011 Greinar

Eldri tölublöð
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga