Skipulag - Hönnun - Byggingar 2.tbl 1. árg.
Annað tölublað Lands og sögu um skipulag, hönnun og byggingar fylgdi í kjölfar vinsælda fyrsta tölublaðsins og varð hér með ljóst að Land og saga var búið að festa sig í sessi.

Góðar viðtökur urðu til þess að upplagið var 110 þúsund eintök og má ljóst vera að jafn viðamikil dreifing er fátíð á Íslandi og á það sinn þitt í að sveitarfélög, stofnanir og fyrirtæki, er tengjast byggingariðnaðinum, hafa sóst eftir þátttöku í blaðinu.
Skipulag - Hönnun - Byggingar 2.tbl 1. árg. Greinar

Eldri tölublöð
© 2007 - 2012 Land og saga