Þóra - heklbók . Eftir Tinna Þórudóttir Þorvaldsdóttir
Hér eru sýndar mismunandi aðferðir við hekl; allt frá því hvernig haldið er á nálinni og bandinu til flókinna mynstra. Bókina prýða 32 nútímalegar og spennandi uppskriftir með listrænum myndum og leiðbeiningum.

Myndskr.: Ingibjörg Birgisdóttir
Útgefandi:Salka .120 bls.

Tengt efni

Eldri tölublöð
Efnisyfirlit
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga