Mannvist. Eftir Birna Lárusdóttir
Sýnisbók íslenskra fornleifa
Í þessari bók er kynnt gnótt íslenskra fornleifa og fornleifarannsókna. Fornleifar leynast víða, eru afar fjölbreyttar og geyma mikla sögu. Ekki er einblínt á helstu sögustaði og valdasetur, heldur kappkostað að huga að minjum um daglegt líf almennings.
    Talið er að fornleifastaðir á Íslandi séu um 130 þúsund talsins. Margt er enn ókannað þó að rannsóknir hafa stóraukist siðustu árin. Þessi mikla og fallega bók opnar lesendum sýn í töfra fornleifanna og leiðir þá í spennandi ferðalag um landið gervallt. Bókin er búin fjöldamörgum ljósmyndum og er öll prentuð í lit.

Útgefandi:Bókaútgáfan Opna
380 bls.        
   

Tengt efni

Eldri tölublöð
Efnisyfirlit
Öll blöð í vefútgáfu

Netútgáfa. Samhliða prentaða blaðinu verður einnig hægt að nálgast netútgáfu af blaðinu á slóðinni www.landogsaga.is. Greinarnar verða bæði í pdf og HTML formi sem gerir þér til dæmis kleift að senda þær áfram og nýta í markaðsskyni. Netútgáfan verður ítarlegri og verður hægt að senda inn efni sem sett verður á vefinn, umfram það efni sem er í blöðunum. Þessi vefur mun síðan halda áfram að vaxa og dafna. 

© 2007 - 2012 Land og saga